Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2015

Bćn.

30.11.´15.

Jesús sagđi: ,,ţann, sem blygđast sín fyrir mig og mín orđ hjá ţessari ótrúu, syndugu kynslóđ, mun Mannssonurinn blygđast sín fyrir, er hann kemur í dýrđ föđur síns međ heilögum englum.´´

Jesús sagđi: ,,Ţjófurinn kemur ekki nema til ađ stela og slátra og eyđa. Ég er kominn til ţess ađ ţeir hafi líf, líf í fullri gnćgđ.´´


Bćn.

29.11.´15.

Jesús sagđi: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífiđ. Enginn kemur til föđurins, nema fyrir mig.´´

Jesús sagđi: ,,Hvar, sem tveir eđa ţrír eru saman komnir í mínu nafni, ţar er ég mitt á međal ţeirra.´´


Bćn.

28.11.´15.

Óttist ađeins Drottin og ţjóniđ honum trúlega af öllu hjarta yđar, ţví sjáiđ, hversu mikiđ hann hefir fyrir yđur gjört.


Bćn.

27.11.´15.

Jesús sagđi: ,,Óttast ekki, trú ţú ađeins.´´

Jesús sagđi: ,,Komiđ til mín, allir ţér, sem erfiđi hafiđ og ţungar byrđar, og ég mun veita yđur hvíld.´´


Bćn.

26.11.´15.

Hann skaltu láta heita Jesúm, ţví ađ hann mun frelsa lýđ sinn frá syndum ţeirra.

Jesús sagđi: ,,Sannlega, sannlega segi ég yđur: Sá, sem varđveitir mitt orđ, skal aldrei ađ eilífu deyja.´´


Bćn.

25.11.´15.

Drottinn bíđur ţess ađ geta miskunnađ yđur og heldur kyrru fyrir, unz hann getur líknađ yđur. Ţví ađ Drottinn er Guđ réttlćtis. Sćlir eru allir ţeir, sem á hann vona.


Bćn.

24.11.´15.

Ţakkiđ Drottni, ţví ađ hann er góđur, ţví ađ miskunn hans varir ađ eilífu.


Bćn.

23.11.´15

Hjörtu yđar séu heil og óskipt gagnvart Drottni, Guđi vorum, svo ađ ţér breytiđ eftir lögum hans og haldiđ bođorđ hans.


Bćn.

22.11.´15.

Ver ţú hughraustur og öruggur! Lát eigi hugfallast og óttast eigi, ţví ađ Drottinn Guđ ţinn er međ ţér í öllu, sem ţú tekur ţér fyrir hendur.


united.

watford...1-----man united...2 21.11.´15.

á toppinn í ensku úrvalsdeildinni.21.11.´15.

Watford...1 - Manchester United...2.

á toppinn eftir dramatískan sigur á watford


Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

152 dagar til jóla

Júlí 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 179690

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu fćrslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.