Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

orđ í dag

31.03.10

Óvinir mínir biđja mér óbćna: ,,Hvenćr skyldi hann deyja og nafn hans hverfa?" Sálm.42:6.

Bćn dagsins:

Ég biđ ađ ég sé ţolinmóđur í góđri viđleitni. Ég biđ, ađ mér miđi upp á viđ dag hvern ţrátt fyrir hrasgjarna fćtur.

elska Jesús
Amen

manchester united.

Wayne Rooney og Vidic fagna

Allianz leikvanginum í kvöld: 30 03 2010.

Bayem.2 - Man Utd.1 (2-2)

Meistaradeild Evrópu. 8 liđa úrslitum.

Rooney skorađi sitt 34 mark á tímabilinu ţegar hann kom manchester united yfir eftir ađeins 64 sekúndna leik í kvöld.

Lvica Olic og Fletcher

   Lvica Olic og Fletcher í leik í kvöld

Rooney meiddist á ökkla

Rooney meiddist á ökkla í leiklok

 


orđ í dag

30.03.10

Á ţeim degi mun ég endurreisa hina föllnu tjaldbúđ Davíđs. Ég mun hlađa upp í veggskörđin og reisa hana úr rústum og gjöra hana upp aftur, eins og hún var fyrr meir,. Amos.9:11.

Bćn dagsins:

Ég biđ ađ dómur annarra komi mér ekki úr jafnvćgi. Ég biđ, ađ ég láti Guđ einan um ađ dćma mig.

16.03.110.
Amen

orđ í dag

 

29.03.10.

Drottinn gaf Ísrael allt landiđ, er hann hafđi svariđ ađ gefa feđrum ţeirra, og ţeir tóku ţađ til eignar og settust ţađ ađ.   ekkert brást af öllum fyrirheitum ţeim, er Drottinn hafđi gefiđ húsi ísraels. Ţau rćttust öll. Jósúabók.21:43 og 45.

Bćn dagsins:

Ég biđ ađ ég geti lifađ andlegu lífi međ Guđi. Ég biđ, ađ ekkert trufli né eyđileggi ţennan leynda friđarreit.

Kross.11.maí.2009
Amen

orđ í dag

28.03.10

Jesús heyrđi ţetta og sagđi: ,,Ekki ţurfa heilbrigđir lćknis viđ, heldur ţeir sem sjúkir eru.  Fariđ og nemiđ, hvađ ţetta merkir. ,Miskunnsemi vil ég, ekki fórnir. Ég er ekki kominn til ađ kalla réttláta, heldur syndara." Matt.9:12-13.

Bćn dagsins:

Ég biđ ađ trú mín og undirgefni vaxi. Ég biđ, ađ lífsfylling mín aukist.

Anna+Gulli.engla
Amen

manchester united.

sjálfsmarkiđ

Stórsigur man utd. á Reebok

              úrvalsdeildinni.

085729b4-8ad0-4cff-a465-36012ea86ce5Bolton...0cb5c4bd9-d9c1-48cc-b2cf-7a98ff94f323 man utd...4

Berbatov međ tvö í sigri Manchester United gegn Bolton.

Berbatov 27 03 10

Hrósar markveđi sínum í hástert.

Sir. Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United er í skýjunum međ frammistöđi markvarđarins  Edwin van der Sar. í 4 - 0 sigri liđsins á Bolton.

Valencia í leik gegn boltonAlex Ferguson og Giggs

Dimitar Berbatov fagnar öđru mara sinna

Manchester United vann leikin á vörn og markvörslu

Rooney Happa-vettlingarnir

Rooney: Happa vettlingarnir

 

 


orđ í dag

27.03.10

Guđi ţekkar fórnir eru sundurmarinn andi,   sundurmariđ og sundurkramiđ hjarta munt ţú, ó Guđ, eigi fyrirlíta. Sálm.51:19.

Bćn dagsins:

Ég biđ ađ ég sé móttćkilegur fyrir anda Guđs. Ég biđ, ađ hann hafi bćtandi áhrif á samskipti mín viđ annađ fólk.

Krossur10
Amen

orđ í dag

26.03.10

Ţegar Jesús sá ţađ, sárnađi honum, og hann mćlti viđ ţá: ,,Leyfiđ börnunum ađ koma til mín, varniđ ţeim eigi, ţví ađ slíkra er Guđs ríki.Mark.10:14.

Bćn dagsins:

Ég biđ, ađ ég kjósi ađ ganga yfir brú trúarinnar. Ég biđ, ađ međ ţví fái ég ţann innri styrk sem ég ţarf á ađ halda.

2 des 09
Amen

orđ í dag

25.03.10

Kćmu orđ frá ţér, gleypti ég viđ ţeim, og orđ ţín voru mér unun og fögnuđur hjarta míns, ţví ađ ég er nefndur eftir nafni ţínu, Drottinn, Guđ allsherjar. Jer.15:16.

Bćn dagsins:

Ég biđ ađ ég haldi stöđugt áfram daglegri stađfestu minni viđ ađ efla andlega reynslu. Ég biđ ađ ţessi viđleitni vari alla ćvi mína.

5.1.10.
Amen

manchester united.

 

   

Cantona og Ferguson
    

       Eric Cantona og Alex Ferguson                                               

Kóngurinn á Old Trafford kom og sá manchester united sigra Liverpool um helgina

Eric Cantona

Kóngurinn á Old Tarfford Cantona.

manchester_utd

Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

152 dagar til jóla

Júlí 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 179690

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu fćrslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.