Bæn.

12.4.2013.Hve mjög elska ég lögmál þitt, allan liðlangan daginn íhuga ég það. Boð þín hafa gjört mig vitrari en óvinir mínir eru, því að  þau heyra mér til um eilífð. Ég er hyggnari en allir kennarar mínir, því að ég íhuga reglur þínar. Ég er skynsamari en öldungar,  því að ég held fyrirmæli þín. Ég held fæti mínum frá hverjum vondum vegi til þess að gæta orðs þíns. Frá ákvæðum þínum hefi ég eigi vikið, því að þú hefir frætt mig. Hversu sæt eru fyrirheit þín gómi mínum, hunangi betri munni mínum. Af fyrirmælum þínum er ég skynsamur orðinn, fyrir því hata ég sérhvern lygaveg. Sálm.119:97-104.

12,4,2013,
Ég bið að ég viðurkenni fyrst af öllu neyð mína. Ég bið að ég hafi treyst Guði til að fullnægja þessum þörfum mínum á þann hátt sem mér er fyrir bestu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

229 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 208171

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.