Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008

sálmarnir

pray

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.

Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, það sem ég má næðis njóta.

Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns.

sálm.23:1-3 mannakorn í dag 17. 1. 08


sálmarnir

pray

Send ljós þitt og trúfesti þína, þau skulu leiða mig, þau skulu fara með mig til fjallsins þíns helga.

til bústaðar þíns,

Hví ert þú beygð, sál mín, og ólgar í mér ? Vona á Guð, því að enn mun ég fá að lofa hann, hjálpræði auglitis míns og Guð minn.

sálm.43:3 og 5.mannakorn í dag 16.1.08


sálmarnir

1vidapub(20)

Til þín, Drottinn, hrópa ég, þú bjarg mitt, ver eigi hljóður gagnvart mér.

Ef þú þegir við mér, verð ég sem þeir, er til grafar eru gengnir.

Heyr þú á grátbeiðni mína, er ég hrópa til þín, er ég lyfti höndum mínum til Hins allrahelgasta í musteri þínu.

         sálm.28:1-2


Hebreabréfið

pray

En hann er að eilífu og hefur prestdóm þar sem ekki verða mannaskipti.

Þess vegna getur hann og til fulls frelsað þá, sem fyrir hann ganga fram fyrir Guð, þar sem hann ávallt lifir til að biðja fyrir þeim.

Slíks æðsta prests höfðum vér þörf, sem er heilagur, svikalaus, óflekkaður, greindur frá syndurum og orðinn himnunum hærri.

Hann þarf ekki daglega, eins og hinir æðstu prestarnir, fyrst að bera fram fórnir fyrir eigin syndir, síðan fyrir syndir lýðsins. Það gjörði hann í eitt skipti fyrir öll, er hann fórnfærði sjálfum sér.

Hebr.7:24-27.mannakorn í dag 15.1.08


matteus

pray

Og hver sem hefur yfirgefið heimili, bræður eða systur, föður eða móður, börn eða akra sakir nafns míns, mun fá margfalt aftur og öðlast eilíft líf.

 matt.19:29. mannakorn í dag 14.1.08


sálmarnir

goddessbluestars 1

Ég kalla á þig,því að þú svarar mér, ó Guð, hneig eyru þín til mín, hlýð á orð mín.

Veit mér þína dásamlegu náð, þú sem hjálpar þeim er leita hælis við þína hægri hönd fyrir ofsækjendum.

Varðveit mig sem sjáaldur augans, fel mig í skugga vængja þinna fyrir hinum guðlausu, er sýna mér ofbeldi, fyrir gráðugum óvinum, er kringja um mig.

Mörhjörtum sínum hafa þeir lokað, með munni sínum mæla þeir drambsamleg orð.

   sálm.17:6-10


Lúkas

pray

Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér, getur ekki verið lærisveinn minn.

      Lúk.14:27.mannakorn í dag 13.1.08

 


manchester united

bilde
    

MANCHESTER UNITED. 6

NEWCASTLE UNITED     0

 

Komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar

Cristiano Ronaldo skoraði 3.  Carlos Tevez skoraði 2.      Rio Ferdinand skoraði 1. 

Rio Ferdinand skoraðið af stuttu færi eftir sendingu Wayne Rooney


Hebreabréfið

pray

Móse var að sönnu trúr í öllu hans húsi, eins og þjónn, til vitnisburðar um það, sem átti að verða talað, en Kristur eins og sonur yfir húsi hans. Og hans hús erum vér, ef vér höldum djörfunginni og voninni, sem vér miklumst af.

              Hebr. 3:5-6 mannakorn í dag 12.1.08.


2.konungabók

pray

Og leifarnar af Júda húsi, sem komist hafa undan, skulu að nýju festa rætur að neðan og bera ávöxt að ofan.

 2.kon.19:30   mannakorn í dag 11.1.08


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

234 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 208071

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband