Markúsarguðspjall 13

skelfist ekki

Þegar Jesús gekk út úr helgidóminum segir einn lærisveina hans við hann: ,,Meistari, sjáðu, hvílíkir steinar, hvílíkar bygginga Jesús svaraði honum: ,,Sérð þessa miklu byggingar? Hér verður ekki ekki steinn yfir steini, allt lagt í rúst. Þá er Jesús sat á Olíufjallinu gegnt helgidóminum spurðu hann einslega þeir Pétur, Jakob, Jóhannes og Andrés: ,,Seg þú okkur, hvenær verðu þetta? Og hvert mun tákn þess að allt þetta sé að koma fram? En Jesús tók að segja þeim: Varist að láta nokkurn leiða yður í villu. Margir munu koma í mínu nafni og segja: það er ég og marga munu þeir leiða í villu. En þegar þér spyrjið hernað og ófriðartíðindi þá skelfst ekki. Þetta á að verða en endirinn er ekki þar með komi. Þjóð mun rísa gegn þjóð og ríki gegn ríki, þá verða landskjálftar á ýmsum stöðum og hungur. Þetta er upphaf fæðingarhríðanna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fimm?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

229 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 208171

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.