manchester united.

Sir Alex Ferguson stjóri united.

Sir Alex Ferguson hefur stýrt United lengst allra.

Varð í dag sá knattspyrnustjóri sem hefur stýrt manchester united lengst er hann tók framúr Sir Matt Busby.

Ferguson hefur stýrt united í 24 ár einn mánuð og þrettán daga.  Undir stjórn Ferguson hefur united unnið ensku úrvalsdeildina ellefu sinnum en ef liðið vinnur titilinn aftur í vor verður manchester united sigursælasta lið í sögu enskrar knattspyrnu með nítján meistaratitla.

Ferguson er 68 ára gamall og er af mörgum talinn einn allra færasti knattspyrnustjóri sögunnar. Starfsaðferðir hans þykja umdeildar en árangurinn talar sínu máli.

,,ég tel að Sir Matt Busby verði hér að eilífu, " sagði Ferguson við enska fjölmiðla af þessu tilefni.

,,Hann byrjaði þegar að síðari heimsstyrjöldinni lauk og stýrði liðinu fram yfir evrópumeistanatitlinn 1968. Hann þurfti að byggja upp nýtt lið eftir flugslysið í muncher ári 1958. Hans tími hjá félaginu virðist hafa verið mun lengri en hjá mér,"  Sagði Ferguson en Matt Busby lést árið 1994.

Sir Alex Ferguson 19.12.10.
Sir Alex Ferguson.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sæll! Langt síðan ég kom hér við. Já hann er seigur kallinn. Ég óska þér svo gleðilegra jóla!

Helga Kristjánsdóttir, 20.12.2010 kl. 02:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

236 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 208008

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband