Bæn.

08 10 ´16.

Hver er slíkur Guð sem þú, sá er fyrirgefur leifum arfleifðar sinnar misgjörð þeirra og  umber fráhvarf þeirra, - sem eigi heldur fast við reiði sína eilíflega, heldur hefir unun af að vera miskunnsamur?

Þú munt aftur miskunna oss, troða niður misgjörðir vorar. Já, þú munt varpa öllum syndum vorum í djúp hafsins. Míka.7,18-19.


Bæn

06 10 ´16

Sæll er sá, er situr í skjóli

Hins hæsta,

sá er gistir í skugga Hins almáttka,

sá er segir við Drottin: ,,Hæli mitt og

háborg,

Guð minn, er ég trúi á!´´sálm.91,1-2.


Bæn.

05 10 ´16.

Og hver sem hefur yfirgefið

heimili, bræður eða systur, föður eða móður,

börn eða akra sakir nafns míns,

mun fá margfalt aftur og öðlast eilíft líf. matt.19,29.

 


Bæn.

02 10 ´16

Hinir réttlátu gróa sem pálminn,

vaxa sem sedrustréð á Líbanon. sálm.92,13.

Þeir eru gróðursettir í húsi Drottins,

gróa í forgörðum Guðs vors. sálm.92,14.


Bæn.

1.10 ´16

Drottinn er minn hirðir, mig mun

ekkert bresta.

Á grænum grundum lætur hann mig hvílast,

leiðir mig að vötnum, 

þar sem ég má næðis njóta.

Hann hressir sál mína,

leiðir mig um rétta vegu

fyrir sakir nafns síns. sálm.23,1-3.


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

235 dagar til jóla

Okt. 2016
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 208036

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband