Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2013

Bæn.

Biðjið

Bæn dagsins:

Ég bið að hjarta mitt verði að sönnu þakklátt. Ég bið að ég muni stöðugt hvers vegan ðeg á að vera þakklátur.

Lát ekki hið Vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. Róm.12:21.


Bæn.

hrópa

Bæn dagsins:

Ég bið að hafa nægan trúarstyrk til þess að trúa án þess að sjá. Ég bið að vera ánægður með ávöxt trúar minnar.

Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Giðs ríki.'' Mark.10:14.


Bæn.

Dýrð

Bæn dagsins:

Ég bið að ég geti mætt hverju sem er óttalaust. Ég bið að ekkert reynist of þungbært.

Meistarinn er hér og vill finna þig. Jóh.11:28.


Bæn.

æðruleysibæn

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi leita eftir friði innra með mér. Ég bið að ég komist ekki í uppnám, hvað sem á dynur.

Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig.'' Jóh.14:1.


Bæn.

hugsjúkir

Bæn dagsins:

Ég bið að ég fylgi Guði í auðmýkt. Ég bið að ég hafi hann að trúnaðarvini.

Drottinn agar þann, sem hann elskar, og hirtir harðlega hvern þann son, er hann að sér tekur. Þolið aga.


Bæn.

sérhver

Bæn dagsins:

Ég bið að ég meðtaki anda Guðs með þakklæti. Ég bið að mega haga lífi mínu í samræmi við það.

Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Sálm.121:2.


Bæn.

vera allra

Bæn dagsins

Ég bið að geta lifað lífinu á Guðs vegum. Ég bið að ég líti ekki framar á líf mitt sem mina einkaeign.

Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Sálm.107:1

 


Bæn.

Drottinn segir.

Bæn dagsins:

Ég bið að fá að vera í nánd við anda Guðs. Ég bið að ég megi hafa hann í huga og hjarta.

Kristur Jesús tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora. matt.8:17.


Bæn.

Guð hefur lofað..

Bæn dagsins:

Ég bið að ég láti ekki þá, sem umgangast mig, raska hugarró minni. Ég bið að mér takist að varðveita djúpan innri frið í allan dag.

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæzkuríkur. Sálm.103:8.


Bæn.

Ég sá nýjan

Bæn dagsins:

Ég bið að efasemdir verði mér ekki til trafala. Ég bið að ég öðlist fullvissu um að ég geti látið got af mér leiða.

Jesús sagði: ,,Uppslerran er mikil, en verkamenn fair. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.''


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

234 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 208083

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir