Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2013

Bæn.

4.1.2013

Þér elskuðu, ég áminni yður sem gesti og útlendinga að halda yður frá holdlegum girndum, sem heyja strið gegn sálunni.

Hegðið yðar vel meðal heiðingjanna, til þess að þeir, er nú hallmæla yður sem illgjörðamönnum, sjái góðverk yðar og vegsami Guð á tíma vitjunarnnar. 1.Pét.2, 11. 12.

Já, þú leiddir mig fram af móðurlífi, lést mig liggja öruggan við brjóst móður minnar.

Til þín var mér varpað frá móðurskauti, frá móðurlífi ert þú Guð minn. Sálm.22,10.11 

4.1.2013

Bæn.

3.1.2013

Ef einhver er í Kristi, er hann skapaður á ný, hið gamla varð að engu, sjá, nýtt er orðið til. 2.Kor.5:17

Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu, að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu? Og þó að þær gætu gleymt, þá gleymi ég þér samt ekki. Sjá ég hefi rist þig í lófa mína. Jes.49:15-16.


Bæn.

2.1.2013

En þann sem blygðast sín fyrir mig og mín orð, mun Mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrð sinni og föðurins og heilagra engla. Lúk.9,26.

Hér er volaður maður sem hrópaði, og Drottinn heyrði hann og hjálpaði honum úr öllum nauuðum hans.

Engill Drottins setur vörð kringum þá er óttast hann, og frelsar þá. Sálm.34,7-8.


manchester united.

1 janúar 2013

Manchester United

Festir leikur ári 2013. 1 Janúar.

átti stór leik í dag við Wigan sem fór Wigan...0..united...4.

Manchester United heldur sínu striki í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Liðið vann öruggan sigur á Wigan 4-0 

Robin van Persle.
Robin van Persle.

Bæn.

1,1,2013,

Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. Sálm. 86:11.

Drottinn, varðveiti inngöngu mína og útgöngu héðan í frá og að eilífu.


2013

1 Janúar 2013.

Óska blog vinum Gleðilegt nýtt ár og þakka fyrir liði ár

Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig." Jóh.14:6.


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

235 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 208052

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.