Lúkas

2017

Lagður í jötu

En það bar til um þessar mundir, að boð kom frá Ágústus keisara, að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Þetta var fyrsta skrásetningin og var gjörð þá er kýreníus var landstjóri á Sýrlandi. Fóru þá allir til að láta skrásetja sig, hver´til sinnar borgar.

Þá fór og Jósef úr Galileu frá borginni Nasaret upp til Júdeu, til borgar Davíðs, sem heitir Betlehem, en hann var af ætt og kyni Davíðs, að láta skrásetja sig ásamt Maríu heitkonu sinni, sem var þunguð. En meðan þau voru þar, kom sá tími, er hún skyldi verða léttari. Fæddi hún þá son sinn frumgetinn vafði hann reifum og lagði hann í jötu, af því að eigi var rúm handa þeim í gistihúsi.

            Lúkas.2:1-7


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sædís Ósk Harðardóttir

Megi Guð færa þér og þinum gleðileg jol og farsæld á komandi ári:)

Sædís Ósk Harðardóttir, 25.12.2007 kl. 01:29

2 Smámynd: halkatla

Gleðileg jól

halkatla, 25.12.2007 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

221 dagur til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 208361

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.