Sálmarnir.

173376720_954170278724755_7331578289742859997_n (1)Lofið Drottin, þér þjónar hans, lofið nafn Drottins. Nafn Drottins sé blessað géðan í frá og að eilífu. Frá sólarupprás til sólarlags sé nafn Drottins vegsamað. Drottinn er hafinn yfir allar þjóðir, dýrð hans er himnum hærri. Hvað er sem Drottinn, Guð vor? Hann situr hátt og horfir djúpt. Hver er sem hann á himni og á jörðu? Hann reisir lítilmagnann úr duftinu. sálm,113,1-7.

Ég vil lofa Drottin af öllu hjarta í félagi og söfnuði réttvísra. Mikil eru verk Drottins, verð íhugunar öllum er hafa unun af þeim. Tign og vegsemd eru verk hans og réttlæti hans stendur stöðugt að eilífu. sálm,111,1-3.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

219 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 44
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 208449

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband