Skírdagur.

05..04..12..Ég get því aldrei gleymt, ó, elsku Jesús minn, er dreyra svitinn draup af þér sem dögg í grasgarðinn.

kór:

Ég get ei gleymt, ég get ei gleymt,

ég gleymi aldrei því,

er dreyra svitinn draup af þér

sem döggfall garðinn í.

Ég gekk til þín í grasgarðinn. Á grund í bæn ég kraup. Ég sá þá mína synd og neyð, er svitinn af þér draup. Ó elsku Jesús, ást mín heit ef á þér kólnar hér, ég geng til þín í grasgarðinn og græt sem barn hjá þér.

E.P. Hammond - þýð: Sigurbjörn Sveinsson. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

225 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 208284

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband