orð í dag

5.4.10.

Og ég segi yður: Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða.  Því að hver sá öðlast, sem biður, sá finnur, sem leitar, og fyrir þeim, sem á knýr, mun upp lokið verða.   Er nokkur sá faðir yðar á meðal, að hann gefi syni sínum, er biður um fisk, höggorm í staðinn, eða sporðdreka, ef hann biður um egg? Fyrst þér, sem eru vondir, hafið vit á að gefa börnum yðar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðirinn himneski gefa þeim heilagan anda, sem biðja hann." Lúk.11:9-13.

5..4..10..
Amen

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Gulli minn.

Góð bæn. Mjög góð. Takk fyrir að deila þessu með okkur hér.

Sendi þér mínar bestu kveðjur og knús.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 6.4.2010 kl. 20:51

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Takk og sendi knús til baka

kveðja Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 6.4.2010 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

226 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 208259

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.