Bloggfærslur mánaðarins, október 2023

Bæn dagsins

Boðorðin: ,,Þú skalt ekki morð fremja, þú skalt ekki stela, þú skalt ekki girnast," og hvert annað boðorð er innifalið í þessari grein: ,,þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig." Kærleikurinn gerir ekki náunganum mein. Þess vegna er kærleikurinn uppfylling lögmálsins. Amen.

Róm. 13:9-10


Bæn dagsins

Skuldið ekki neinum neitt nema það eitt að elska hvert annað því að sá sem elskar náunga sinn hefur uppfyllt lögmálið. Amen. 

Róm 13:8.


Bæn dagsins

Hlusta, Drottinn, á það sem rétt er, hlýð á hróp mitt, ljá eyra bæn minni sem ég flyt falslausum vörum. Amen.

Sálm 17:1


Bæn dagsins

Enda þótt þeim væri refsað að mæti manna eiga þeir vissa von um ódauðleika. Eftir skammvinna hirting munu þeir njóta mikillar gæsku því að Guð reyndi þá og fann að þeir voru honum maklegir. Amen.

Speki Salómons. 3:4-5


Bæn dagsins

En sálir réttlátra eru í hendi Guðs og engin kvöl mun ná til þeirra. Í augum heimskingjanna eru þeir dánir.  Brottför þeirra er talin ógæfa og viðskilnaður þeirra við oss tortíming en þeir eru í friði. Amen.

Speki Salómons 2. 3:2-3.


Bæn dagsins

Ég þakka Guði mínum ávallt er ég minnist þín í bænum mínum því að ég heyri um trú þína á Drottni Jesú og um kærleika þinn til hinna heilögu. Ég bið að það sem þú átt og gefur í trúnni styrki þig til þess að skilja allt hið góða sem veitist í Kristi. Mikla gleði og uppörvun hef ég þegið sakir kærleika þíns því að þú, bróðir, hefur endurnært hjörtu heilagra. Amen.

Bréf Páls til fílemons. 4-7


Bæn dagsins

Ég elskar ykkur, segir Drottinn. En þið spyrjið: ,,Hvernig hefur þú sýnt okkur kærleika þinn?" Amen.

Malakí 1:2


Bæn dagsins

Orð Drottins kom til mín: Mannssonur, farðu með gátu fyrir Ísraelsmenn, flyttu þeim líkingu og segðu: Sog segir Drottinn Guð: 

Stór örn með vítt vænghaf, mikla vængi og þéttan, marglitan fjaðurham kom til Líbanons og svipti toppnum af sedrustrénu. Amen.

Eskíel 17:2-3skálholdkirkja








:


Bæn dagsins

Orð Drottins kom til mín: Hvernig dettur ykkur í hug að taka ykkur þetta orðtak í munn í landi Ísraels: ,,Feðurnir eta súr vínber og synirnir fá sljóar tennur?" Svo sannarlega sem ég lifi, segir Drottinn Guð skal enginn ykkar taka sér þetta orðtak í munn framar í Ísrael. Líf allra manna er mín eign, líf föður  jafnt og líf sonar er mín eign. Aðeins  sá sem syndgar skal deyja. Amen.

Esekíel 18:2-4


Bæn dagsins

Til þín, Drottinn, kalla ég. Eldur hefur sviðið hagaspildur öræfanna og bálið eytt skógum merkurinnar.Jafnvel dýr merkurinnar beina til þín kveinstöfum sínum. Farvegir lækjanna eru þornaðir og eldurinn hefur burt hagaspildur öræfanna. Amen.

Jóel 1:19-20


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

218 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 160
  • Frá upphafi: 208450

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.