Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2023

Bæn dagsins

Sæll er sá maður er þú agar, Drottinn, og fræðir með lögmáli þínu svo að hann njóti friðar á erfiðum dögum uns hinum óguðlega verður grafin gröf. Drottinn mun ekki hafna lýð sínum hann mun ekki yfirgefa arfleifð sína. AMEN.sálm.94:12-14

    Lofaður sé Drottinn að eilífu.

         AMEN.AMEN.


Bæn dagsins

Hann einn er klettur minn og hjálpræði, vígi mitt, mér skrikar ekki fótur. AMEN sálm.62:7


Bæn dagsins

Guðlausir menn villast allt frá fæðingu, lygarar fara villir vegar frá móðurskauti. AMEN


Bæn dagsins

Hjá Guði einum hlýtur sál mín hvíld, frá honum kemur hjálpræði mitt. Hann einn er klettur minn og hjálpræði, vígi mitt, mér skrikar ekki fótur. Hve lengi ætlið þér að veitast að einum manni, ráðast allir gegn honum eins og gegn hallandi múr sem að hruni kominn? Þeir ráðgast um það eitt að steyp honum úr tign hans, þeir hafa yndi af lygi, blessa með munninum, bölva í hjartanu.


Bæn dagsins

Þér voldugu, talið þér í sannleika það sem rétt er? Dæmið þér mennina af sanngirni? Nei, allir aðhafist þér ranglæti á jörðu, hendur yðar deila út ofbeldi. AMEN. sálm.58:2-3


Bæn dagsins

,,Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður." AMEN.matt.5:44


Bæn dagsins

Ver mér náðugur, Guð, ver mér náðugur því að hjá þér leit ég hælis, í skugga vængja þinna leita ég hælis þar til voðinn er liðinn já. Ég hrópa til Guðs, Hins hæsta, til Guðs sem reynist mér vel. Hann sendir hjálp frá himnum þegar sá er ofsækir mig hæðir mig. Guð mun senda náð sína og trúfesti. AMEN. sálm.57:2-4


Bæn dagsins

Á mér hvíla heit við þig, Guð, ég mun efna þau með þakkarfórn til þín því að þú frelsaðir sá mína frá dauða og fætur mína frá hrösum svo að ég megi ganga frammi fyrir Guði í ljósi lífsins.AMEN.sálm.56:13-14


Bæn dagins

Þannig munu óvinir mínir hörfa undan er ég hrópa.

Þá veit ég að Guð er með mér.

Með Guðs hjálp lofa ég orð hans, með hjálp Drottins lofa ég orð hans. AMEN. sálm.56:10-11


Bæn dagsins

Þú hefur talið hrakninga mína, safnað tárum mínum í sjóð þinn, þau eru rituð í bók þína.Amen.sálm.56:9


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

218 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 208461

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband