Bloggfærslur mánaðarins, desember 2022

Bæn dagsins

Gleðjist fyrir Guði sem er styrkur vor, fagnið fyrir Jakobs Guði. 

Hefjið lofsöng og berjið bumbur,knýið  kliðmjúka lútu og hörpu. AMEN. Sálm.80:2-3


Bæn Dagsins

Hann leiddi mig út á víðlendi, leysti mig úr áþján af því að hann hefur mætur á mér. AMEN. Sálm.18:20


Bæn dagsins

Jesús svaraði: ,,Ritað er: Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði heldur á því orði sem fram gengur af Guðs munni." AMEN. Matt.4:4


Bæn dagsins

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. 

Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum  þar sem ég má næðis njóta. Amen. sálm.23:1-2


Bæn dagsins

Sá er situr í skjóli Hins hæsta og dvelst í skugga Hins almáttak segir við Drottin:,,Hæli mitt og háborg, Guð minn, er ég trúi á." AMEN. Sálm.91:1-2


Bæn dagsins

Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. AMEN. Sálm.55:23


Bæn dagsins

Allir hafa syndgað og skortir Guðs dýrð, og þeir réttlætast án verðskulnunar af náð hans fyrir endurlausnina, sem er í Kristi Jesú. AMEN. Róm.3:23-24


Bæn dagsins

Það orð er satt og í alla staði þess vert, að við því sé tekið, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn. AMEN. 1. Tím.1:15


Bæn dagsins

Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum. Já, afla handa þinna skalt þú njóta. Sæll ert þú, vel farnast er. AMEN. Sálm.128:1-2


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Þann, sem blygðast sí fyrir mig og mín orð hjá þessari ótrúu, syndugu kynslóð, mun Mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrð föður síns með heilögum englum." AMEN. Mark.8:38


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

219 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 44
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 208449

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband