Bloggfærslur mánaðarins, desember 2013

Bæn.

 Bæn dagsins:

images (1)Ég bið að ég taki ekki of mikið tillit til áfellisdóma mannanna. Ég bið að ég meti hvaðeina eftir því, sem ég tel vera rétt.

Jesús sagði: ,,Biðjið og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn.'' Jóh.16:24.

Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá. Matt.5:8.

 

 


Bæn.

1487343_399907946808509_304523111_n

Bæn dagsins:

Ég bið að ég verði ánægður með að það sem nú er í móðu verði einn góðan veðurdag skýrt. Ég bið að ég trúi því að einhvern tímann muni ég sjá það augliti til auglitis.

Hann skaltu láta heita Jesúm, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra. Matt.1:21.

Ef einhvern yðar brestur vízku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. En hann biðji í trú, án þess að efast. Jak.1:5-6.


Bæn.

bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að ég reyni að verða sá, sem Guð vil að ég verði. Ég bið, að ég reyni að ná því að líkjast þeirri mynd sem Guð væntir.

Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu. 1. Pét.2:24.

Jesús sagði: ,,Vertu ekki hræddur, ég er hinn fyrsti og hinn síðasti og hinn lifandi. Ég dó, en sjá lifandi er ég um aldir alda, og ég hefi lykla dauðans og Helja.'' Opb. 1:17-18.

images (15)

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Bæn.

1des 2013

Bæn dagsins:

Ég bið að ég finni til samúðar með þeim, sem freistingin þjáir. Ég bið að ég vorkenni öðrum í eldrauum þeirra.

Jesús sagði: ,,Þannig verður fögnnuður með englum Guðs yfir einum syndara, sem gjörir iðrun.'' Lúk.15:10.


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

221 dagur til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 208361

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband