Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010

orð í dag.

8.12.10.

Er Efraím mér þá svo dýrmætur sonur eða slíkt eftirlætisbarn, að þótt ég hafi oft hótað honum, þá verð ég ávallt að minnast hans að nýju?  Fyrir því kemst hjarta mitt við vegna hans, ég hlýt að miskunna mig yfir hann - segir Drottinn.Jer.31:20.

Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem er auðið að sjá. Heb.11:1.

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa þú mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og til eilífa ein dag í einu. Bið fyrir öllum okkar vinum. Bið fyrir öllum sem eru veikir´

Anna+Gulli
Amen

orð í dag.

7.12.10.

En einn þeirra sneri aftur, er hann sá, að hann var heill orðinn, og lofaði Guð hárri raustu.  hann féll fram á ásjónu sína að fótum Jesú og þakkaði honum. En hann var samverji.  Jesús sagði: ,,Urðu ekki allir tíu hreinir? hvar eru hinir níu? Urðu engir til þess að snúa aftur að gefa Guði dýrðina nema þessi útlendingur?"  Síðan mælti Jesús við hann: ,,Statt upp, og far leiðar þinnar.  Trú þín hefur bjargað þér." Lúk.17:15-19.

Guð/Jesús: Drottinn Guð hjálpa þú mig og vinkonu að vera edrú og að okkar mál fari vel. Bið fyrir öllum vinum og öllum sem eru veikir.

Anna+Gulli.engla
Amen

 


orð í dag.

 

 

5,des.10

Hneigið eyru yðar og  komið til mín, heyrið, svo að sáli yðar megi lifna við! Ég vil gjöra við yður eilífan sáttmála, Davíðs órjúfanlega náðarsáttmála. Jes.55:3

Jesús sagði: ,,Hver, sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér." Lúk.9:23.

Guð/Jesús. Drottinn Guð blessa þú mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og ein dag í einu og að okkar mál fari vel. Bið fyrir öllum okkar vinum og öllum sem eru veikir.

27.03.10 Anna Heiða+Gulli dóri
Amen

orð í dag.

4,12,10.

Hann kallaði til sín lítið barn, setti það meðal þeirra og sagði: ,,Sannlega segi ég yður. Nema þér snúið við og verðið eins og börn, komist þér aldrei í himnaríki. Matt.18:2, 3,

Hver sem auðmýkir sjálfan sig eins og barn þetta, sá er mestur í himnaríki.  Hver sem tekur við einu slíku barni í mínu nafni, tekur við mér. Matt.18:4 - 5.

Ég og ættmenn mínir munum þjóna Drottni.Jós.24:15

Guð/Jesús: Drottinn Guð blessa þú mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og einn dag í einu og að okkar mál fari vel.  og blessa allar okkar vini

1.Ágúst 2009 Anna H+Gulli H
Amen

orð í dag.

3,12,10.

En þegar fylling tímans kom, sendi Guð son sinn, fæddan af konu, fæddan undir lögmáli - til þessað hann keypti lausa þá, sem voru undir lögmáli, - og vér fengjum barnaréttinn.  En þar að þér eruð börn, þá hefur Guð send anda sonar sins í hjörtu vor, sem hrópar.  ,,Abba, faðir!" Þú ert þá ekki framar þræll, heldur sonur. En ef þú ert sonur, þá ery þú líka erfingi að ráði Guðs.Gal.4:4-7.

Drotinn þykkir veg réttlátra, en vegur óguðlegra endar í vegletsu.Sálm.1:6.

Guð/Jesús. Drottinn Guð blessa þú mig og vinkonu að við verðum edrú í dag og að okkar mál gangi vel. bið fyrir okkar fólki.

Anna Heiða Gulli Dóri
Amen

orð í dag

2.12.10.

Hann sagði: ,,Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd:  Berið þá ávöxt samboðinn iðruninni!  Öxin er þegar lögð að rótum trjánna, og hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað. Matt.3:2.8.10.

Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni. Matt.4:4.

Guð/Jesús. Drottinn Guð blessi og hjálpi mig og vinkonu að vera edrú og að okkur gangi vel og okkar fólki. Drottinn blessi og lækna allar veika.

Anna Heiða+Gulli Dóri.
Amen

 


orð í dag.

1.12.10

En gleymið ekki velgjörðaseminni og hjálpseminni. Því að slíkar fórnir eru Guði þóknanlegar. Hebr.13:16.

Hjálp vor er fólgin í nafni Drottins, skapara himins og jarðar. Sálm.124:8.

Guð/Jesús blessa mig og vinkonu að við verðum edrú og að okkar mál fari vel bið fyrir vinum mínum.

Gullianna
Amen

 


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

221 dagur til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 122
  • Frá upphafi: 208358

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband