Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007

sálmarnir

777divino

Drottinn, hver fær að gista í tjaldi þínu, hver fær að búa á fjallinu þínu helga?

Sá er fram gengur í flekkleysi og iðkar réttlæti og talar sannleik af hjarta,

sá er eigi talar róg með tungu sinni, eigi gjörir öðrum mein og eigi leggur náunga sínum svívirðing til,

                    sálm.15:1-3


Blessunarorðin

C9

Drottinn blessi oss og varðveiti oss. Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir oss og sé oss náðugur. Drottinn upplyfti sínu augliti yfir oss og gefi oss frið. Amen.

                         Bæn Drottins

Faðir vor, þú, sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu. Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu. Amen.


sálmarnir

Angel

Ég kalla af öllu hjarta, bænheyr mig,Drottinn, ég vil halda lög þín. Ég ákalla þig, hjálpa þú mér, að ég mergi varðveita reglur þínar.

                  sálm 119. 19:145-146


sálmarnir

head45f07dc387590      líf

Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.

Það mæli Ísrael: ,,því að miskunn hans varir að eilífu!"

Það mæli Arons ætt: ,,því að miskunn hans varir að eilífu!"

Það mæli þeir sem óttast Drottin: ,,því að miskunn hans varir að eilífu!"

Í þrengingunni ákallaði ég Drottin,hann bænheyrði mig og rýmkaði um mig.

Drottinn er með mér, ég óttast eigi, hvað geta menn gjört mér?

                             sálm.118:1-6


sálmarnir

hundasura_1

Já þú lætur lampa minn skína, Drottinn, Guð minn, þú lýsir mér í myrkrinu.

                         sálm 18:29


sálmarnir

xto_ultima_cena_100

Drottinn, á morgnana heyrir þú rödd mína, á morgnana legg ég bæn mína fram fyrir þig, og ég bið þín.

                         sálmarnir.5:4


sálmarnir

Picture 005

Svo segir Drottinn við herra minn: ,,Sest þú mér til hægri handar, þá mun ég leggja óvini þína sem fótskör að fótum þér."

                    sálm.110:1

Drottinn réttir út þinn volduga sprota frá síon, drottna þú mitt á meðal óvina þínna! þjóð þín kemur sjálfboða á valdadegi þínum.

Í helgu skrauti frá skauti morgunroðans kemur dögg æskuliðs þíns til þín.

Drottinn hefir svarið, og hann iðrar þess eigi: ,,þú ert prestur að eilifu, að hætti Melkisedeks."

                                  sálm.110:2-4 


sálmarnir

Picture 004

Ég lofa þig, af því að þú bænheytðir mig og ert orðinn mér hjálpræði.

Steinninn sem smiðirnir höfnuðu er orðinn að hyrningarsteini.

Að tilhlutun Drottins er þrtta orðið, það er  dásamlegt í augum vorum.

Þetta er dagurinn sem Drottinn hefir gjört, fögnum, verum glaðir á honum.

Drottinn, hjálpa þú, Drottinn, gef þú gengi!

Blessaður sé sá sem kemur í nafni Drottins, frá húsi Drottins blessum vér yður.

Drottinn er Guð, hann lætur oss skína ljós. Tengið saman dansraðirnar með laufgreinum, allt inn að altarishornunum.

Þú ert Guð minn, og ég þakka þér, Guð minn, ég vegsama þig.

Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.

                             sálm.118:21-29


orð GUÐS til þín

angel

Guð hefir gefið oss eilíft  líf, og þetta líf er í syni hans. Sá sem hefir soninn á lífið, sá sem hefir ekki Guðs son á ekki lífið.

                          1.jóh.5:11-12


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

220 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 208392

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband