Bæn dagsins...Tekinn höndum

Meðan Jesús var enn að tala kom flokkur manna og fremstur fór einn hinna tólf, Júdas, áður nefndur.

Hann gekk að Jesú til að kyssa hann.

Jesús sagði við hann: ,,Júdas, svíkur þú Mannssoninn með kossi?" Þeir sem með honum voru sáu að hverju fór og sögðu: ,,Drottinn, eigum við ekki að bregða sverði? Og einn þeirra hjó til þjóns æðsta prestsins og sneið af honum hægra eyrað.

Þá sagði Jesús: ,,Hér skal staðar nema."

Og hann snart eyrað og læknaði hann.

Þá sagði Jesús við æðstu prestana, varðforingja helgidómsins og öldungana sem komnir voru á m+oti honum: ,,Eruð þig að  fara að mér með sverðum og bareflum eins og gegn ræningja? Daglega var ég með ykkur í helgidóminum og þig lögðuð ekki hendur á mig.

En þetta er ykkar tími, nú ræður máttur myrkranna." Amen.

Lúk:22:47-53


Bloggfærslur 27. mars 2024

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

241 dagur til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 163
  • Frá upphafi: 207887

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.