Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

bæn.

2 apríl 2018

Varpa áhyggjum þínum á Drottin,

hann mun bera umhyggju fyrir

þér, hann mun eigi að eilífu láta

réttlátan mann verða valtan á fótum.


PÁSKAGUÐSPJALLIÐ.

1 apríl 2018

Kristur er upprisinn. Kristur er sannarlega upprisinn.

Hann hefur afmáð dauðann. Og leitt í ljós líf og ódauðleika.

Jesús er upprisan og lífið. Hver, sem trúir á hann

mun lifa, þótt hann deyi.

Jesús sagði: ´´Ég lifi og þér munuð lifa.´´

Guð séu þakkir, sem gefur oss sigurinn

fyrir Drottinn vorn Jesúm Krist.

 

Þökkum Drottni og vegsemd og þökk,

því að miskunn hans varir að eilífu.


Bæn.

530236_307802122652313_1282746955_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég veit, að lausnari minn lifir og hann mun að lokum ganga fram á foldu. Job 19:25


Bæn.

619,11´17.

Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast.Hvað geta mennirnir gjört mér? Heb.13:

Sérhver, sem trúir á Krist, mun ekki verða til skammar. Róm.9:33.


Bæn

19 08 ´17.

Hver þekkir styrkleik reiði þinnar og bræði þína, svo sem hana ber að óttast? 

Kenn oss að telja daga vora, að vér megum öðlast viturt hjarta. sálm.90:11-12.


Bæn.

vp-kaerleikur-1024x636

Vér lofum þig, ó Guð, vér lofum þig, og þeir er ákalla nafn þitt, segja frá dásemdarverkum þínum. sálm 75:2

En ég vil fagna að eilífu, lofsyngja Jakobs að Guði.

sálm 75:10


Bnæ.

28 07 ´17.

Jesús sagði: ,,Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð, og trúið á mig.´´Jóh.14,1.

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.

Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns.

Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig.

Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum, þú smyr höfuð mitt með olíu, bikar minn er barmafullur. 

Já gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. sál, 23.


Bæn

 

26 07 17.

Ég vil lofa þig, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta

og heiðra nafn þitt að eilífu,

því að miskunn þín er mikil við mig og þú hefir frelsað sál mína frá djúpi Heljar. Sálm.86,12-13

Verið góðviljuð hvert við annað, miskunnsöm, fús til að fyrirgefa hvert öðru eins og Guð hefur í Kristi fyrirgefið ykkur. Ef:4,32

 

 


Bæn

19 07 ´17

Jesús Kristur er góður

 


Bæn.

2,4,´17.

Heiðra föður þinn og móður þína eins og Drottinn Guð þinn hefir boðið þér, svo að þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér 5.Mós.5:16.

2.4.´17

 

Jesús er bjargið sem byggja má á borgin sem  óvinir sigrað ei fá. Hann er freisarinn, freisari þinn og minn.

 

                   Lifir í dag Jesús lifir í dag.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

222 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 208333

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.