orð í dag

AA, Guð, von kærleikur

    þriðja sporbæn

,,Guð, ég fel mig á vald svo að þú getir mótað mig og gert við mig það sem þér þóknast. Leystu mig úr fjötrum sjálfshyggjunnar svo að ég megni betur að gera viljs þinn. Taktu frá mér erfiðleikana svo að sigurinn yfir þeim geti orðið þeim sem ég vil hjálpa vitnisburður um mátt þinn, kærleika og lífið með þér.  Hjálpaðu mér að fara ævinlega að vilja þínum."

Þegar við vöknum að morgni ættum við að hugsa umsólarhringinn sem framundan er. Við íhugum hvað er á dagskrá þennan daginn og áður en við hefjumst handa, biðjum við Guð að stýra hugsunum okkar og biðjum þess sérstaklega að þær verði lausar við sjálfsvorkunn, óheiðarleika eða eigingjörn áform.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

248 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 207721

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.