Jesaja 42

Jesaja

Svo segi Drottinn Guð 

sem skapaði himininn og þandi hann út,

sem breiddi úr jörðina með öllu sem á henni vex,

sá er andardrátt gaf jarðarbúum

og lífsanda þeim sem á jörðinni ganga: 

Ég Drottinn, kallaði þig í réttlæti

og held í hönd þína.

Ég móta þig, 

geri þig að sáttmála fyrir þjóðirnar

og að ljósi fyrir lýðina 

til að opna hin blindu augu,

leiða fanga úr varðhaldi

og úr dýflissu þá sem í myrkri sitja.

Ég er Drottinn, það er nafn mitt, 

og dýrð mína gaf ég ekki öðrum 

né lof mitt úthöggnum líkneskjum.

Sjá, hið fyrra er fram komið

en nú boða ég nýtt

og áður en það vex upp

kunngjöri ég það.

jesaja.42:5-9


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Vakið og biðjið, að þér fallið ekki í freistni." Mark.14:38


Bloggfærslur 29. september 2022

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

224 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.