Jóel 3

Dagur Drottinn

Síðar mun ég úthella anda mínum yfir alla menn. 

Synir yðar og dætur munu spá, gamalmenni yðar

mun dreyma drauma og ungmenni yðar munu fá vitranir,

jafnvel yfir þræla og ambáttir mun ég úthella anda

mínum á þeim dögum. 

Og tákn mun ég láta verða á himni og jörð:

blóð, eld og reykjarstróka. Sólin verður myrk

og tunglið sem blóð áður en dagur Drottins kemur, hinn mikli og ógurlegi. 

En hver sem ákallar nafn Drottins verður hólpinn.

Á Sínonarfjalli og í Jerúsalem munu nokkrir lifa af eins og Drottinn hefur heitið.

Hver sem ákallar nafn Drottins mun frelsast. 3.1-5


Bæn dagsins.

Svo mælti Drottinn: Nemið staðar við vegina og lítist um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að þér finnið sálum yðar hvíld. Jer.6:16


Bloggfærslur 2. ágúst 2022

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

224 dagar til jóla

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband