Bæn dagsins

Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig sálm.32:7


Bæn dagsins

Jesús sagði: ,,Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn." Jóh.16:24


Bæn dagsins

Fel þú Drottni verk þín, þá mun áformun þínum framgengt verða. Orðskv.16:3


Bæn dagsins

Ekki gaf Guð oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kærleiks og stillingar. Fyrirverð þig því ekki fyrir vitnisburðinn um Drottin vorn. 2.Tim.1:7-8


Bæn dagsins

Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari. Róm.3:4


Bæn dagsins

Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. Sálm.86:11


Bæn dagsins

Sæll er sá, er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin. Sálm.32:1


Bæn dagsins

Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti. 1.Jóh.1:9


Bæn dagsins

Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúk.19:10


Bæn dagsins

Sérhver, sem trúir á Krist, mun ekki verða til skammar.Róm.9:33


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

224 dagar til jóla

Sept. 2022
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 81
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband