31.8.2022 | 21:25
Jóhannesarguðspjall 3
Sá sem kemur að ofan
Sá sem kemur að ofan er yfir öllum. Sá sem er af jörðu, hann er afjörðu og talar eins og menn. Sá sem kemur af himni er yfir öllum og vitnar um það sem hann hefur sér og heyrt og enginn tekur á móti vitnisburði hans. En sá sem hefur tekið á móti vitnisburði hans hefur staðfest að Guð sé sannorður. Sá sem Guð sendi talar Guðs orð því ómælt gefur Guð andann. Faðirinn elskar soninn og hefur lagt allt í hönd honum. Sá sem trúir á soninn hefur eilíft líf en sá sem óhlýðnast syninum mun ekki öðlast líf heldur varir reiði Guðs yfir honum. 3:31-36
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2022 | 04:54
Bæn dagsins
Lát ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með góðu. Róm.12:21
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2022 | 04:53
bæn dagsins
Á hagkvæmri tíð bænheyrði ég þig, og á hjálpræðis degi hjálpaði ég þér. 2.Kor.6:2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2022 | 17:36
Jóhannesarguðspjall 3
Jesús og Nikódemus
Þá spurði Nikódemus: ,,Hvernig má þetta verða?"
Jesús svaraði honum: ,,Þú ert lærifaðir í Ísrael og veist þetta ekki? Sannlega, sannlega segi ég þér: Vér tölum um það sem vér þekkjum og vitnum um það sem vér höfum séð en þér takið ekki á móti vitnisburði vorum. Ef þér trúið eigi þegar ég ræði við yður jarðnesk efni, hvernig skylduð þér þá trúa er ég ræði við yður um hin himnesku? Enginn hefur stigið upp til himins nema sá er steig niður frá himni. Mannssonurinn.
Og eins og Móse hóf upp höggorminn í eyðimörkinni, þannig á Mannssonurinn að verða upp hafinn svo að hann veiti hverjum sem trúir á hann eilíft líf. Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf. Guð sendi ekki soninn í heiminn til að dæma heiminn heldur til þess að frelsa hann. Sá sem trúir á son Guðs dæmist ekki. Sá sem trúi ekki er þegar dæmdur því að hann hefur ekki trúað á nafn Guðs sonarins eina. En þessi er dómurinn: Ljósið er komið í heiminn en menn elskuðu myrkrið fremur en ljósið því að verk þeirra voru vond. Hver sem illt gerir hatar ljósið og kemur ekki til ljóssins svo að verk hans verði ekki uppvís. En sá sem iðkar sannleikann kemur til ljóssins svo að augljóst verði að verk hans eru í Guði gerð." 3:9-21
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2022 | 13:48
Bæn dagsins
Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Fyrir því hræðumst vér eigi, þótt jörðin haggist og fjöllin bifist og steypist í skaut sjávarins. Sálm.46:2-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2022 | 21:02
Jóhannesarguðspjall 3
Jesús og Nikódemus
Maður hét Nikódemus, af flokki farísea, og átti sæti í öldungaráði Gyðinga. Hann kom til Jesú um nótt og sagði við hann: ,,Rabbi, við vitum að þú ert lærifaðir kominn frá Guði. Enginn getur gert þessi tákn sem þú gerir nema Guð sé með honum."
Jesús svaraði honum: ,,Sannlega, sannlega segi ég þér: Enginn getur séð Guðs ríki nema hann fæðist að nýju.
Nikódemus segir við hann: ,,Hvernig getur maður fæðst þegar hann er orðinn gamall? Skyldi hann geta komist aftur í líf móður sinnar og fæðst?"
Jesús svaraði: ,,Sannlega, sannlega segi ég þér: enginn getur komist inn í Guðs ríki nema hann fæðist af vatni og anda. Það sem af manni fæðist er manns barn en það sem fæðist af anda Guðs er Guðs barn. Undrast eigi að ég segi við þig : Ykkur ber að fæðast að nýju.. Vindurinn blæs þar sem hann vill og þú heyrir þyt hans. Samt veistu ekki hvaðan hann kemur né hvert hann fer. Svo er um þann sem af andanum er fæddur." Jóh/guðspj 3:1-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2022 | 10:28
Bæn dagsins
Sjá, til blessunar varð mér hin sára kvöl. Þú forðaðir lífi mínu frá gröf eyðingarinnar, því að þú varpaðir að baki þér öllum syndum mínum. Jes.38:17
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2022 | 07:03
Bæn dagsins
Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. Hve þröngt hlið og mjór sá vegur, er leggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann. Matt. 7:13-14
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2022 | 05:00
Bæn dagsins
Jesús sagði: ,,Hver, sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir minn, systir og móðir." Matt. 12.50
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2022 | 05:23
Bæn dagsins
Jesús sagði: ,,Hvar, sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra." Matt.18:20
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2022 | 05:02
Bæn dagsins
Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1:29
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2022 | 06:02
Bæn dagsins
Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, sem er í mér og ég í honum, en án mín getið þér alls ekkert gjört." Jóh. 15:5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.8.2022 | 05:33
Bæn dagsins
Augu Drottins hvarfla um alla jörðina, til þess að hann megi sýna sig máttkan þeim til hjálpar, sem eru heils hugar við hann. 2.Kron.16:9.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2022 | 08:40
Bæn dagsins
Varðveit líf mitt og frelsa mig, lát mig eigi verða til skammar, því að hjá þér leita ég hælis. Sálm.25:20
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2022 | 08:29
Bæn dagsins
Jesús sagði: ,,Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða." Matt.7:7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2022 | 04:48
Bæn dagsins.
Flý þú æskunnar girndir, en stunda réttlæti, trú, kærleika og frið við alla þá, sem ákalla Drottin af hreinu hjarta. 2.Tím.2:22
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2022 | 05:04
Bæn dagsins.
Sæll er sá maður, sem stenzt freistingu, því að þegar hann hefir reynzt hæfur, mun hann öðlast kórónu lífsins, sem Guð hefir heitið þeim, er elska hann. Jak.1:12
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2022 | 05:30
Bæn dagsins
Framar ber að hlýða Guði en mönnum. Post Post 5:29
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2022 | 17:20
Bæn dagsuns.
Sérhver gefi eins og hann hefir ásett sér í hjarta sínu, ekki með ólund eða með nauðung, því að Guð elskar glaðan gjafara. 2. Kor. 9:7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2022 | 05:33
Bæn dagsins.
Jesús sagði: ,,Sjá, ég stend við dyrnar og kný á. Ef einhver raust mína og lýkur upp dyrunum, þá mun ég fara inn til hans og neyta kvöldverðar með honum og hann með mér." Opb.3:20
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
224 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 13.5.2025 Bæn dagsins...
- 12.5.2025 Bæn dagsins...
- 11.5.2025 Bæn dagsins...
- 10.5.2025 Bæn dagsins...
- 9.5.2025 Bæn dagsins...
- 8.5.2025 Bæn dagsins...
- 7.5.2025 Bæn dagsins...
- 6.5.2025 Bæn dagsins...
- 5.5.2025 Bæn dagsins...
- 4.5.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu færslurnar
- Til allra þeirra sem líf og heilindi skipta máli.
- Ísland þarf á þér að halda.
- Himinn og haf milli móttöku Trumps og Bidens í Sádi Arabíu 2022 og 2025
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLARÁÐHERRA Í EMBÆTTINU FRÁ ÞVÍ AÐ HÚN KOM Í RÁÐUNEYTIÐ........
- Sr. Friðrik og Guðsmenn ritningarinnar,