Bæn

7,1,´17.

Hann mun og gjöra yður staðfasta allt til enda, óásakanlega á degi Druttins vors Jesú Kristi. Trúr er Guð, sem yður hefur kallað til samfélags sonar sins Jesú Krists, Drottins vors. 1.kor.1,8-9.


Bæn.

6,1 ´17.

Hann veiti þér það er hjarta þitt þráir og veiti framgang öllum áformum þínum. Sálm.20,5.

Ó að vér mættum fagna yfir sigri þínum og veifa fánanum í nafni Guðs vors. Drottinn uppfylli allar óskir þínar. Sálm. 20,6.

 

 


Bæn.

5,1,´17.

Því var það, að hann ó öllum greinum átti að verða líkur bræðrum sínum, svo að hann yrði miskunnsamur og trúr æðsti prestur í þjónustu fyrir Guði, til þess að friðþægja fyrir syndir lýðsins. Hebr.2,17.

 

 

 


Bæn.

4,1,´17.

Að endingu, bræður, allt sem er satt, allt sem er göfugt, rétt og hreint, allt sem er elskuvert og gott afspurnar, hvað sem er dyggð og hvað sem er lofsvert, hugfestið það. Filip.4,8.

Þetta sem þér hafið bæði lært og numið, heyrt og séð til mín, það skuluð þér gjöra. Og Guð friðarins mun vera með yður. Filip.8,9.

 


Bæn.

 

 

3,1 ´17.

Á sömu stundu varð hann glaður í heilögum anda og sagði: ,,Ég vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú hefur hulið þetta spekingum og hyggindamönnum, en opinberað það smælingjum. Já faðir, svo var þér þóknanlegt. Lúkas.10,21.

Ég vil lofa Drottin af öllu hjarta, í félagi og söfnuði réttvísra. sálm.111,1.


Bæn.

2,1,´17.

Faðirinn elskar soninn og hefur lagt allt í hönd honum. Sá sem trúir á soninn, hefur eilíft líf, en sá sem óhlýðnast syninum, mun ekki sjá líf, heldur varir reiði Guðs yfir honum.´´ Jóhannes.3,35-36.

 


Bæn.

2. 1.´17

En hversu torskildar eru mér hugsanir þínar, ó Guð, hversu stórkostlegar eru þær allar samanlagðar. Ef ég vildi þær, væru þær fleiri en sandkornin, ég mundi vakna og vera enn með hugann hjá þér. Sálm.139, 17-18.


Bæn.

1 janúar 2017.

Gleðilegt nýtt ár þakka fyrir gamla. 

Drottinn Jesús Kristur blessað Ísland.

Eigi skal nokkur finnast hjá þér, sá er láti son sinn eða dóttur ganga gegnum eldinn, eða sá er fari með galdur eða spár eða fjölkynngi, eða töframaður eða gjörningamaður eða særingamaður eða spásagnamaður eða sá er leiti frétta af framliðnum. því að hver sá, er slíkt gjörir, er Drottni andstyggilegur, og fyrir slíkar svívirðingar rekur Drottinn Guð þinn þá burt undan þér. 5 Mós.18,10-12.


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

249 dagar til jóla

Jan. 2017
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 182
  • Frá upphafi: 207705

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.