10.11.2023 | 05:34
Bæn dagsins
Kom hún þá með alabastursbuðk með smyrslum, nam staðar að baki Jesú til fóta hans grátandi, tók að væta fætur hans með tárum sínum, þerraði þá með höfuðhári sínu, kyssti þá og smurði með smyrslunum. Amen.
Lúk:7:38
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2023 | 05:28
Bæn dagsins
Farísei nokkur bauð Jesú til máltíðar og hann fór inn í hús faríseans og settist til borðs. En kona ein í bænum, sem var bersyndug, varð þess vís að hann sat að borði í húsi faríseans. Amen.
Lúk:7.36-37
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2023 | 05:30
Bæn dagsins
Við sungum ykkur sorgarljóð og ekki vilduð þið gráta. Nú kom Jóhannes skírari, át hvorki brauð né drakk vín, og þið segið: Hann hefur illan anda. Og Mannsonurinn er kominn, ertu og drekkur og þið segið: Hann er marth´hákur og vínsvelgur, vinur tollheimtumanna og syndara! En öll börn spekinnar sjá og játa hvar hún er að verki." Amen.
Lúk:7:33-35
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2023 | 05:28
Bæn dagsins
,,Við hvað á ég þá að líkja mönnum þessarar kynslóðar? Hverju eru þeir líkir? Líkir eru þeir börnum sem á torgi sitja og kallast á: Við lékum fyrir ykkur á flautu og ekki vilduð þið dansa.Amen.
Lúk:7:31-32
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2023 | 05:22
Bæn dagsins
Og allir sem á hlýddu, jafnvel tollheimtumenn, viðurkenndu að hér var Guð að verki og létu skírast af Jóhannesi. En farísear og lögvitringar gerðu að engu áform Guðs um þá og létu Jóhannes ekki skíra sig.Amen.
Lúk:7:29-30
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2023 | 06:51
Bæn dagsins
Ég segi ykkur: Enginn er sá af konu fæddur sem er meiri en Jóhannes. En hinn minnsti í Guðs ríki er honum meiri." Amen.
Lúk:7:28
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2023 | 10:47
Bæn dagsins
þá er sendimenn Jóhannesar voru farnir burt tók Jesús að tala til mannfjöldans um Jóhannes: ,,Hvað fóruð þið að sjá í óbyggðum? Reyr af vindi skekinn? Hvað fóruð þið að sjá? Prúðbúinn mann? Nei, í konungssölum er þá að finna sem skartklæðin bera og lifa í sællífi. Hvað fóruð þið þá að sjá? Spámann? Já, segi ég ykkur, og það meira en spámann.Hann er sá sem um er ritað:
Ég sendi sendiboða minn á undan þér,
hann á að ryðja þér braut. Amen
Lúk:7:24-27
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2023 | 05:53
Bæn dagsins
Á þeirri stundu læknaði hann marga af sjúkdómum, meinum og illum öndum og gaf mörgum blindum sýn. Og hann svaraði þeim: ,,Farið og kunngjörið Jóhannesi það sem þið hafið séð og heyrt: Blindir fá sýn, haltir ganga, líkþráir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp og fátækum er flutt fagnaðarerindi. Og sæll er sá sem hafnar ekki því sem ég geri." Amen
7:21-23.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2023 | 05:51
Bæn dagsins
Lærisveinar Jóhannesar sögðu honum frá öllu þessu. Jóhannes kallaði þá til þín tvo lærisveina sína, send þá til Drottins og lét spyrja: ,,Ert þú sá sem koma skal eða eigum við að vænta annast?"Mennirnir fóru til hans og sögðu: ,,Jóhannes skírari sendi okkur til þín og spyr:Ert þú sá sem koma skal eða eigum við að vænta annars?" Amen.
Lúk:7:18-20
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2023 | 05:42
Bæn dagsins
En ótti greip alla og þeir vegsömuðu Guð og sögðu: ,,Spámaður mikill er risinn upp meðal okkar," og ,,Guð hefur vitjað lýðs síns." Og þessi fregn um Jesú barst út um alla Júdeu og allt nágrennið. Amen.
Lúk:7:16-17
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 12
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 212137
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 23.11.2024 Bæn dagsins...
- 22.11.2024 Bæn dagsins...
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson