Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2016

Bæn.

07 11 ´16.

Hann mælti: Drottinn er bjarg mitt og vígi,hann er sá sem hjálpar mér Guð minn er hellubjarg mitt, það sem ég leita hælis, skjöldur minn og horn hjálpræðis míns, háborg mín og hæli, frelsari minn, sem frelsar mig fráofbeldi.síðari samúelsbók.22,2-3.


Bæn.

6 11 ´16.

Hjá þér, Drottinn, leita ég hælis, lát mig aldrei verða til skammar. Bjarga mér eftir réttlæti þínu, hneig eyru þín til mín, frelsa mig í skyndi, ver mér verndarbjarg, vígi mér til hjálpar. Sálm.31,2-3


Bæn.

05 11 ´16.

Þeir sem treysta Drottni eru sem Síonfjall, er eigi bifast, sem stendur að eilífu. Fjöll eru kringum Jerúsalem, og Drottinn er kringum lýð sinn héðan í frá og að eilífu. Sálm.125,1-2.

Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum. Sálm 128,1


Bæn

4 11 ´16

Snúið ykkur til Guðs! Látið af öllu ranglæti. Og hann mun fyrirgefa. post.3,19


Bæn.

03 11 ´16.

Guð er sá sem gefur líf, anda og önnur gæði. post.17,25

Guð ber umhyggju fyrir ykkur. Varpið því öllum áhyggjum á hann. 1.Péturs.5,7.


Bæn.

02 11 ´16

Kærleikur DRottins er máttugur og trúfesti hans varir að eilífu. Sálm 117,2.

Drottinn er góður, kærleikur hans varir að eilífu og trúfesti hans stendur alla tíð. Sálm.100,5.


Bæn.

01, nov, ´16.

Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. Matt.10,32

 


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

245 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 207803

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.