Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2015

Bæn.

21.7.15.

Sjá, hönd Drottins er eigi svo stutt, að hann geti ekki hjálpað, og eyra hans er ekki svo þykkt, að hann heyri ekki.


Bæn.

20.7.´15.

Drottinn þekkir veg réttlátra, en vegur óguðlegra endar í vegleysu.


Bæn.

19.7.´15.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum.

Drottinn er í nánd.

Ég er almáttugur Guð. Gakk þú fyrir mínu augliti og ver grandvar.

 

 


Bæn.

18.7.´15.

Lát engan líta smáum augum á æsku þína, en ver fyrirmynd trúaðra, í orði, í kærleika, í trú, í hreinleika.


Bæn.

17.7.´15.

Fel Drorrni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá.


Bæn.

16.7.´15.

Prófa mig, Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg.


Bæn.

15.7.´15.

 

guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari.

Jesús sagði: ,,Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.´´


Bæn.

14.7.´15.

Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss.


Bæn.

13.7.´15.

Guð er enginn hlutur um megn.

Jesús sagði: ,,Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim.´´


Bæn.

12.7.´15.

Jesús sagði: ,,Hvar, sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.´´ 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

271 dagur til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 39
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 215
  • Frá upphafi: 207115

Annað

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 173
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband