Bloggfærslur mánaðarins, júní 2013

Bæn.

Bæn 17

Bæn dagsins:

Ég bið að ég fái séð Guð með augum trúarinnar. Ég bið að sú sýn orsaki breytingu á persónuleika mínum.

Jesús sagði: ,,Enginn getur sér Guðs ríki, nema hann fæðist að nýju. Jóh:3:3


Bæn.

Bæn 16

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi halda áfram að þroskast andlega. Ég bið að ég megi gera þetta að takmarki lífs míns.

 

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Fil:4:13.

 


Bæn.

Bæn 15

Bæn dagsins:

Ég bið að stundir mínar með Guði gefi mér styrk. Ég bið að ég geti veitt öðrum hlutdeild í þeim styrkleika.


Bæn.

Bæn 14

Bæn dagsins:

Ég bið að Guð megi oft vera mér í huga. Ég bið að ég megi njóta friðar og hvíldar við tilhugsunina um kærleika og umhyggju Guðs.


Bæn.

Bæn 13

Bæn dagsins:

Ég bið að ég láti ekki annríki hversdagsins víkja Guði til hliðar. Ég bið að ég leiti oft og í tæka tíðtil Guðs.


Bæn.

Bæn 12

Bæn dagsins:

Ég bið að ég megi ávinna mér að verða aðnjótandi máttar Guðs og friðar. Ég bið að ég geti þroskað með mér þá tilfinningu, að Guð leiði mig.


Bæn.

Bæn 11

Bæn dagsins:

Ég bið að Guð hjálpi mér til þess að verða í öllum greinum það sem hann vill að ég sé. Ég bið að mega horfast í augu við vandamál dagsins með jafnaðargeði.


Bæn.

bæn 10

Bæn dagsins:

ég bið að mér hlotnist náð til þess að reyna að hugsa í anda guðs. Ég bið að hugsanir mínar lúti leiðsögn Drottins.


Bæn.

Bæn 9

Bæn dagsins:

Ég bið að líf mitt megi grundvallast á bjargi trúarinnar. Ég bið að mér hlotnist að fylgja guðlegri forsjón.


Bæn.

bæn 8

Bæn dagsins:

Ég bið að mega í dag öðlast innri frið. Ég bið að fá í dag að vera í sátt við sjálfan mig.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

271 dagur til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 20
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 196
  • Frá upphafi: 207096

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband