Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012

Bæn mínn

22.01.12.En sonirinnn sagði við hann: ,Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. ' þá sagði faðir hans við þjóna sína: Komið fljótt með hina bestu skikkju og færið hann í, dragið hring á hönd hans og skó á fætur honum. Sækið og alikálfinn og slátrið vér skulum eta og gjöra oss glaðan dag. Því að þessi sonur minn var dauður og er  lifnaður aftur. Hann var týndur og er fundinn. Tóku menn nú að gjöra sér glaðan dag. Lúk.15:21-24

Bæn mínn.

16.01.12.Jesús sagði: ,, Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki." matt.10:14.

Síðasta daginn, hátíðardaginn mikla, stóð Jesú þar og kallaði: ,,Ef nokkurn þyrstir, þá komi hann til mín og drekki." Jóh.7:37.

Guð/Jesús blessi allar sem lesa.amen


Bæn mínn.

15.01.12.Guð skal reynast sannorður, þótt sérhver maður reyndist lygari. Róm.3:4.

Jesús sagði: ,,Hús mitt á að vera bænahús, en þér gjörið það að ræningjabæli."matt.21:13.

Sjá Guðs lambið, sem ber synd heimsins. Jóh.1:29.

Guð/Jesús blessi allar sem lesa.amen


Bæn mínn.

14.01.12.Sæll er hver sá, er óttast Drottin, er gengur á hans vegum. Já, afla handa þinna skalt þú njóta. Sæll ert þú, vel farnast þér.Sálm.128:1-2.

Jesús sagði: ,,Mitt ríki er ekki af þessum heimi." Jóh.18:36.

Guð/Jesús blessi allar sem lesa.amen


manchester united.

Scholes skoraði í sigri á Bolton 14.01.12

Old Trafford í dag.14.01.2012

Manchester United...3..Bolton...0.

Manchester United komst aftur á sigurbraut og náði Manchester City að stigum með því að vinna 3-0 sigur á Bolton á Old Trafford í dag.

Scholes og Welbeck  Michael Carrick innsiglaði síðan sigurinn í lokin.

Paul Scholes var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan að hann tók skóna af hillunni og hélt upp á það með því að koma united 1-0 í leiknum við mikinn fögnuð áhorfenda á Old Trafford.

Þetta var fyrsta mark hans síðan 22.ágúst.2010 (skoraði á móti Fulham)

Scholes og Carrick létu saman á miðju

Michael Carrick og Paul Scholes léttu saman á miðju.

401003_10150496732657746_7724542745_9193088_975956885_n378066_10150496731772746_7724542745_9193080_113290213_n388189_10150496732792746_7724542745_9193089_1240360033_n401449_10150496731977746_7724542745_9193081_2049627214_n390846_10150496732932746_7724542745_9193090_629045839_n403941_10150496732352746_7724542745_9193085_362973938_nFerguson og Rooney


Bæn mínn

13.01.12.Jesús sagði: ,,Allt, sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra." matt.7:12.

Drottinn þekkir veg réttlátra, en vegur óguðlegra endar í vegleysu. Sálm.1:6.

Guð/Jesús blessi allar sem lesa. amen


Bæn mínn.

12,01,12,Ver þá hughraustur og öruggur! Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur. Jós.1:9.

Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. Efes.6:10.

Guð/Jesús Blessi allar sem lesa. amen

 


Bæn mínn.

12..01..12..Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar verði afmáðar.Post.3:19.

Ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýjan anda í bjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. Esek.36:26.

Guð/Jesús Blessi allar sem lesa.amen


Bæn mínn

12.01.12Það orð er satt og í alla staði þess vert, að við því sé tekið, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn. 1.Tím.1:15.

Trúin er fullvissa um það, sem menn vona, sannfæring um þá hluti, sem eigi er auðið að sjá. Heb.11:1.

Guð/Jesús blessi allar sem lesa.amen


12 og 12

11,01,12,AA hugleiðing dagsins:

Fæst okkar hugsuðu um að hjálpa öðrum á meðan við enn drukkum. Okkur þótti gaman að bjóða öðrum í glas; Þá fannst okkur við vera höfðingleg. En í raun notuðum við aðra sjálfum okkur til gamans. Okkur datt aldrei í hug að reyna að hjálpa einhverjum, sem þurfti á hjálp að halda. Að rétta hjálparhönd fannst okkur hin mesta einfeldni. En þegar við komum í AA, fórum við að reyna að hjálpa öðrum. Við komumst að því, að þannig urðum við hamingjusamari og okkur gekk betur að vera allsgáð. Hef ég komist að því, að hamingja felst í því að hjálpa öðrum?

Íhugun dagsins:

Ég bið aðeins um styrk og að Guðs vilji komi fram. Ég vil nýta mér ótakmarkaðan mátt Guðs. Ég ætla að leita vilja Guðs mér til handa. Ég mun leita vitundar um nærveru Goðs, því hann er ljós heimsins. Ég er orðinn pilagrimur, sem aðeins fer fram á leiðsögn, styrk og handleiðslu þennan dag.

Bæn dagsins:

Ég bið að ég leiti handleiðslu Guðs, frá einum degi til annars. Ég bið að ég megi leitast við að dvelja í nærveru Guðs.

24 stunda bókin í dag 11.01







 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

250 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.