Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Bæn til mín

kristursanktipals

Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig." sálm.50:15.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið að hugur minn megi vera rólegur og heilbrigður. Ég bið að fá að vera víðsýnn og líta ofar eigin hag. 24 stunda bókin.


Sálmarnir

Akureyri 20 Júní 2009

Ó að grátbeiðni mín mætti koma fyrir auglit þitt, frelsa mig samkvæmt fyrirheiti þínu. Lof um þig skal streyma mér af vörum, því að þú kennir mér lög þín. Tunga mín skal mæra orð þitt, því að öll boðorð þín eru réttlæti.  Hönd þín veiti mér lið, því að þín fyrirmæli hefi ég útvalið. sálm.119:170-173.

Ó að hróp mitt mætti nálgast auglit þitt, Drottinn, veit mér að skynja í samræmi við orð þitt. sálm. 119:169.

Sjá þú eymd mína og frelsa mig, því að ég hefi eigi gleymt lögmáli þínu. Flyt þú mál mitt og leys mig, lát mig lífi halda samkvæt fyrirheiti þínu.sálm.119:153-154.

Jesús LoveBið Guð/Jesús að blessa þá sem lesa þetta.Amen.


bæn til mín

20 Júní 2009.

Drottinn er nálægur þeim er hafa sundurmarið hjarta, þeim er hafa sundurkraminn anda, hjálpar hann.sálm.34:19.

Orð til mín og mína vini Bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að ég fái séð Guð með augum trúarinnar. Ég bið að sú sýn orsaki breytingu á persónuleika mínum. 24 stunda bókin 20 Júní.


bæn

4870_91991603718_91837928718_1913567_3101149_s

Guð mun heyra, og hann er ríkir frá eilífð mun lægja þá. Þeir breytast ekki og óttast eigi Guð.  Vinur minn lagði hendur á þann er lifði í sátt við hann, hann rauf sáttmál sitt.  Hálli en smjör er tunga hans, en ófriður er í hjarta hans, mýkri en olía eru orð hans, og þó brugðin sverð. sálm.55: 20-22.

gu_vakir_yfir_okkur

Ver mér náðugur, ó Guð, ver mér náðugur! Því að hjá þér leitar sál mín hælis, og í skugga vængja þinna vil ég hælis leita, uns voðinn er liðinn hjá.  Ég hrópa til Guðs, hins hæsta, þess Guðs, er kemur öllu vel til vegar fyrir mig. Hann sendir af himni og hjálpar mér, þegar sá er kremur mig spottar.  Guð sendir náð sína og trúfesti. sálm.57:2-4.

Elsku Jesús.7.maí.2009

Með Guðs hjálp mun ég lofa orð hans, með hjálp Drottins mun ég lofa orð hans. Guði treysti ég, ég óttast eigi, hvað geta menn gjört mér? Á mér hvíla, ó Guð, heit við þig, ég vil gjalda þér þakkarfórnir, af því þú gefir frelsað sál mína frá dauða og fætur mína frá hrösun, svo að ég megi ganga frammi fyrir Guði í ljósi lífsins.sálm.56:11-14.

Allir sem lesa þetta bið ég Guð/Jesús að blessa í Jesús nafni Amen.


Bæn til mín

19 Júní 2009

Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hann heilaga nafn, lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum velgjörðum hans. Sálm.103:1. 2.

Bæn til mín og mína vini og allar þá sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að ég megi halda áfram að þroskast andlega. Ég bið að ég megi gera þetta að takmarki lífs míns. 24 stunda bókin 19 Júní.


Bæn til mín

18 Júní 2009.

Sæll er sá er gefur gaum að bágstöddum, á mæðudeginum bjargar Drottinn honum. Drottinn varðveitir hann og lætur hann njóta lífs og sælu í landinu. Og eigi ofurselur þú hann græðgióvina hans. Drottinn styður hann á sóttarsænginni Þegar hann er sjúkur, breytir þú beð hans í hvílurúm. Ég sagði: ,,Ver mér náðugur, Drottinn, lækna sál mína, því að ég hefi syndgað móti þér." sálm 41:2-5.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið að stundir mínar með Guði gefi mér styrk. Ég bið að ég geti veitt öðrum hlutdeild í þeim styrkleika.24 stunda bókin 18 Júní.

 


Bæn til mín

2977_1080488606527_1055661695_30205372_2915762_s

Börnin mín! Þetta skrifa ég yður til þess að þér skuluð ekki syndga. En ef einhver syndgar, þá höfum vér árnaðarmenn hjá föðurnum, Jesús Krist, hinn réttláta.  Hann er friðþæging fyrir syndir vorar og ekki einungis fyrir vorar syndir, heldur líka fyrir syndir alls heimsins. 1.Jóh.2:1-2.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen.

Bæn dagsins:  Ég bið Guð megi oft vera mér í huga. Ég megi njóta friðar og hvíldar við tilhugsunina um kærleika og umhyggju Guðs. 24 stunda bókin. 17 Júní.


Bæn til mín

4855_92868542113_32836367113_1887419_1640811_n

Vakið og biðjið, að þér fallið ekki í freisni. Andinn er reiðubúinn, en holdið veikt.Matt 26:41.

Orð til mín og vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar þá sem lesa þetta Amen.

Bæn dagsins: Ég bið að ég láti ekki annríki hversdagsins víkja Guði til hliðar. Ég bið að ég leiti oft og í tæka tíð til Guðs. 24 stunda bókin 16 Júní.

engil Anna Heiða

Bæn til mín

christ

Hlýð þú föður þínum, sem hefir getið þig, og fyrirlit ekki móður þína, þótt hún sé orðin gömul.Orðskv.23:22.

Orð til mín og  vini mína bið Guð/Jesús að blessa þá og allar sem lesa þetta.Amen

Bæn dagsins: Ég bið að ég megi ávinna mér að verða aðnjótandi máttar Guðs og friðar. Ég bið að ég geti þroskað með mér þá tilfinningu, að Guð leiði mig. 24 stunda bókin 15 Júní.


bæn

3151_1154940675881_1298612344_425671_6775320_n

Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki,heldur hafi eilíft líf.  Guð sendi ekki soninn í heiminn til að dæma heiminn, heldur að heimurinn skyldi frelsast fyrir hann.  Jóh.3:16-17

Bið Guð/Jesús að blessa allar sem lesa þetta.

4636_97520598784_534813784_1870091_4150699_n

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

250 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 207666

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband