Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008

matteus

jesus_walk_water

Og er hann hafði látið fólkið fara,gekk hann til fjalls að biðjast fyrir í einrúmi. Þegar kvöld var komið,var hann þar einn. En báturinn var þegar kominn langt frá landi og lá undir áföllum,því að vindur var á móti. En er langt var liðið nætur kom hann til þeirra, gangandi á vatninu. Þegar lærisveinarmir sáu hann ganga á vatninu, varð þeim bilt við. Þeir sögðu : ,,Þetta er vofa," og æptu af hræðslu. En Jesús mælti jafnskjótt til þeirra: ,,Verið hughraustir,það er ég, verið óhræddir." Pétur svaraði honum: Ef það ert þú, herra, þá bjóð mér að koma til þín á vatninu." Jesús svaraði: ,,Kom þú!" Og Pétur sté úr bátnum og gekk á vatninu til hans. En sem hann sá rokið, varð hann hræddur og tók að sökkva. Þá kallaði hann: ,,Herra, bjarga þú mér!" Jesús rétti þegar út höndina, tók í hann og sagði: ,,Þú trúlitli, hví efaðist þú?"

 matt,14:23-31.mannakorn í dag 25,2,08


sálmarnir

2kertiogkross

Hann mun segja við mig:Þú ert faðir minn,Guð minn og klettur hjálpræðis míns.

                              (sálm,89:27.)

Ég vil varðveita miskunn mína við hann að eilífu,og sáttmáli minn við hann skal stöðugur standa.

                             (sálm,89:29.)

baen_clip_image002                             baen_clip_image002_0000


Hjálpræðishérinn á Akureyri

DSC01215 Picture 001

samkomur sem ég stunda í dag.......

samkomur á sunnudögum kl: 17:00 og bænastund miðvikudagar kl:12 þetta eru góðar stundir og samkomuna eru það besta endar eru Siggi og Ranvá svo góð í þessu. eru búinn að hjálpa mér ég segi bara TAKK

Og Guð blessi Hérinn og Sigga og ranvá. og allar

Ég vil lofa nafn Guðs í ljóði og mikla það í lofsöng.

        sálm,69:31angel


sálmarnir

bakgrundangel

Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn, og færa þakkarfórnir og kunngjöra verk hans með fögnuði.

                            (sálm.107,21-22

20040203002854_020040203002854_0


sálmarnir

!cid_F716EE67-F91D-465B-8CDD-FBE06F87733D

Hann hefir látið dásemdarverka sinna minnst verða,náðugur og miskunnsamur er Drottinn. Hann hefir sent lausn lýð sínum,skipað sáttmála sinn að eilífu, heilagt og óttalegt er nafn hans.

 sálm,111:4 og 9. mannakorn í dag 24,2,08

image002_148          image002_148 image002_148


orðskviðirnir

hadas10ux1

Því að Drottinn mun vera athvarf þitt og varðveita fót þinn, að hann verði eigi fanginn.

                    orðskviðirnir.3:26

20040203002842_320040203002842_320040203002842_3


orð í gleði

sawyer

Nýr dagur

Ég treysti þér,Drottinn,ég segi:Í þinni hendi eru stundir mínar.

                       (sálm.31)

Drottinn,ég sleppi gleði minni eins og fuglum upp til himins.Nóttin er liðin,og ég gleðst yfir birtunni.Þvílíkur dagur,Drottinn,þvílíkur dagur!

              (fritz pawelzik, Ghana)

jesus-black-love


manchester united

bilde

Newcastle..1  Manchester united..5..eru bestir í dag.......

Ronaldo.2  Rooney.2 Louis sahal.1...................

453171A

 


sálmarnir

Angel_lightDrottinn,Guð minn,ég hrópaði til þín og þú læknaðir mig.

                               sálm,30:3.

Ég tigna þig, Drottinn,því að þú hefir bjargað mér og eigi látið óvini mína hlakka yfir mér

                            sálm,30:2.

Drottinn,þú heimtir sál mína úr Helju,lést mig halda lífi,er aðrir gengu til grafar.

                                                   sálm,30:4.

image002_148

sálmarnir

!cid_F716EE67-F91D-465B-8CDD-FBE06F87733D

Hvern á ég annars að á himnum? Og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu. Þótt hold mitt og hjarta tærist, er Guð bjarg hjarta míns og hlutskipti mitt um eilífð.

sálm,73:25-26.mannakorn í dag 23,2,08.

20040203002842_320040203002842_320040203002842_3


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

245 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 207803

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband