Hugleiðing dagsins.

22.5.2014.Fyrsta sporið

Við...(fyrsta orðið í fyrsta sporinu)

Meðan ég drakk komst aðeins eitt að í huga mínum: ég, um mig, frá mér, til mín. Þessi sársaukafulla sjálfsþráhyggja, þessi sjásýki, þessi andlega eigingirni hlekkjaði mig við flöskuna meira en hálfa ævina. Ferðin sem ég lagði upp í til að finna Guð og gera vilja hans einn dag í einu hófst með fyrsta orði fyrsta sporsins: ,,Við.''

Það var kraftur ífjöldanum, styrkur að því að vera hópur, öryggi í að vera svo mörg og það var alkóhólista eins og mér lífsnauðsynlegt að vera einn af mörgum. Ef ég hefði reynt að ná bata á eigin spýtur hefði ég sennilega týnt lífinu. Með Guð og annan alkóhólista mér við hlið hefur líf mitt helgan tilgang, - að vera farvegur fyrir læknandi kærleikskraft Drottins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

250 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 207672

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.