Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Bæn

05,08´18

Sæll er sá, er situr í skjóli

Hinn hæsta,

sá er gistir í skugga Hins almáttka,

sá er segir við Drottinn. ,,Hæli mitt og

háborg, Guð minn, er ég trúi á!´´ sálm.91. 1-2

 

 


minning

22 Júlí ´18

þessi systir mína hefur veri 62 ára ef hún hefur lifa

hún dó sem barn blessaður sé minning hinna

          Faðir vor, þú sem ert á himnum,

          Helgist þitt nafn, til komi þitt

          ríki. verði þinn vilji svo á jörðu

          sem á himni gef oss í dag vort

          daglegt brauð og fyrigef oss vorar

          skuldir svo sem vér og fyrirgefum

          vorum skuldunautum eigi leið þú oss

          í freistni heldur frelsa oss frá illu

          því að þitt er ríkið mátturinn og dýrðin

          að eilífu amen

                      AMEN.


Bæn.

22 Júlí 2018.

Áður en heimurinn var grundvallaður hefur hann útvalið oss í Kristi, til þess að vér værum heilagir og lýtalausir fyrir honum.

Í kærleika sínum ákvað hann fyrirfram að veita oss sonarrétt í Jesú Kristi. Sá var vilji hans og velþóknun til vegsemdar dýrð hans og náð, sem hann lét oss í té í sínum elskaða syni. efes.1,4-7

Í honum fyrir hans blóð eigum vér endurlausnina og fyrirgefningu afbrota vorra.


Bæn.

Því svo elskaði Guð heiminn að 

hann gaf einkason sinn til þess

að hver sem á hann trúir glatist 

ekki heldur hafi eilíft líf. 

   Jóhannesarguðspjall 3,16.

 

Ég er hjá þér, ó Guð,

sem barn hjá blíðri móður,

sem lítill fugl á mjúkri mosasæng.

Ég er hjá þér, ó Guð,

já, þú ert hér, ó Guð,

Og nóttin nálgast óðum.

Ef þú ert hér, þá sef ég sætt og rótt.

 


Bæn.

17 Júní 2018

Við eigum heldur að ástunda

sannleikann í kærleika og vaxa í öllu upp

til hans sem er höfuðið, Kristur. Hann

tengir líkamann saman og heldur honum

saman með því að láta sérhverja taug

inna sína þjónustu af hendi, allt eftir

þeim krafti sem hann úthlutar hverri

 þeirra. Þannig lætur hann líkamann vaxa og byggjast

upp í kærleika.

efesusbréfið 4.15-16

Ást Faðmlög og kossar 

Sátt  Íhugun

sigur  Fyrirgefning

Friður   Hamingja

Töfrar   Nálægð

 ...Kærleikur

 


Bæn

18 maí 2018

Ver þú hughraustur og öruggur!

Lát eigi hugfallast og óttast eigi,

því að Drottinn Guð þinn er með

þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur.

Jós.1:9. amen


Bæn

26 apríl 2018

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar

verðir afmáðar. Post.3:19

Lát ekki hið vonda yfirbuga

þig, heldur sigra þá illt

með góðu. Róm.12:21.


Bæn.

Mannssonurinn er kominn að

leita hinu týnda og frelsa það

Lúk.19:10.

Ég fyrirverð mig ekki fyrir

fagnaðarerindið. Það er 

kraftur Guðs til hjálpræðis

hverjum þeim, sem trúir.

Róm. 1:16.

 


Bæn

14 apríl 2018

Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, sem

er í mér og ég í honum, en án mín getið

þér alls ekkert gjört.´´

Jóh.15:5

Vísa mér veg þinn, Drottinn,

lát mig ganga í sannleika þínum,

gef mér heilt hjarta, að ég

tigni nafn þitt.

Sálm.86:11.

 


Bæn

12 apríl 2018.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum

Post.5:29.

Drottinn er góður, athvarf á

degi neyðarinnar, og hann

þekkir þá, sem treysta honum.

Nahúm.1:7.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

270 dagar til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband